Jólahlaðborð 1 hentar vel fyrir stóra og smáa hópa. Hér hefur starfsfólkið okkar sett saman spennandi jólaseðil sem saman stendur af dýrindis forréttum í bland við gömlu góðu klassíkina

Jólahlaðborð 2 er skemmtilegt kalt hlaðborð sem hentar einstaklega vel í hádegi, bæði á vinnustaði og heimahús